Zenbev Fyrir Betri Svefn 250 Gr. Súkkulaðibragð

4.407 kr

Betri og dýpri svefn. Engin eftirköst eða ávanabinding. 100% náttúruleg, lífræn fæða án aukaefna. Vísindaleg sönnun á virkni. ZenBev er einstök blanda innihaldsefna, hrein graskersfræ hafa ekki sömu áhrif.Vísindaleg sönnun á virkni* Náttúrulegt Triptófan úr graskersfræjum. Streitulausir dagar og friðsælar nætur.

Hvernig virkar ZenBev?
Graskersfræ eru stútfull af náttúrulegu triptófani sem inniheldur amínósýrur (prótein) sem þurfa að komast úr blóðinu til heilans. ZenBev duftið inniheldur því einnig hárrétt magn af kolvetnum (sykri) sem er nauðsynlegt til að auðvelda triptófaninu að komast í gegnum háþróaðan varnarmúr heilans (blood brain barrier). En þessi efnaflutningur er háður insúlín. ZenBev inniheldur einnig B3-og B6-vítamín sem eru líka nauðsynleg til að umbreytingin í melatónin og seratónin geti átt sér stað í heilanum. (athugið að triptófan umbreytist hins vegar í B3-vítamín ef skortur er á því í líkamanum sem gæti tafið fyrir virkni ZenBev).

Að borða hrein graskersfræ eða vörur sem innihalda þau hefur ekki sömu áhrif.

Innihald í dós – 250 gr.

  • Styrkleiki triptófans: 45.0 mg.
  • Graskersfræ, lífræn ræktuð / Inniheldur triptófan prótein 117,000 gr
  • Dextrós (sykur úr maís, non gmo) / Auðveldar upptöku triptófans til heila 114,875 gr
  • Náttúrulegt bragðefni / súkkulaði- eða sítrónu 12,500 gr
  • Rice starch (úr oryza sativa fræjum) / B3 (5,0 mg) og B6 (1,0 mg) vítamín 5,000 gr
  • Guar gum / Þykkiefni úr Guar fræjum 0,625 gr
  • Inniheldur ekki erfðabreytt matvæli, mjólk, ger, glútein, litar- né rotvarnarefni
SKU: 88025874 Vöruflokkar: ,