SugarBear hárvítamín 60 stk

6.995 kr

Ég er björn sem elskar hár, dökkt, ljóst, brúnt, rautt og alla liti þar á milli. Ég elska allar hárgerðir, hár er ekki aðeins yndi mitt heldur finnst mér æðislegt að hjálpa skvísum að hugsa um fallega lokka þeirra. Ég veit hvernig á að gera hár sterkara, síðara og meira glansandi. Ég ákvað að búa til vítamín fyrir þig sem hjálpar stórkostlegu hári þínu að geisla af náttúrulegri fegurð.

 • Hjálpar þér að minnka hárlos
 • Styrkir hár og neglur
 • Viðheldur heilbrigðu og fallegu hári
 • Bætir hársvörðinn þinn
 • Hentar bæði fyrir dömur og herra

Available: Out of stock

Ég er björn sem elskar hár, dökkt, ljóst, brúnt, rautt og alla liti þar á milli. Ég elska allar hárgerðir.

Hár er ekki aðeins yndi mitt heldur finnst mér æðislegt að hjálpa skvísum að hugsa um fallega lokka þeirra.

Ég veit hvernig á að gera hár sterkara, síðara og meira glansandi. Ég ákvað að búa til vítamín fyrir þig sem hjálpar stórkostlegu hári þínu að geisla af náttúrulegri fegurð

Ég setti saman vítamín úr vísindalega rannsökuðum efnum sem sannað hefur verið að auka hárvöxt og gljáa og minnka slit og brotna enda. Ég gerði vítamínið líka krúttlegt og sætt, eins og ég er sjálfur Eins og alltaf þá getur verið grundvallaratriði að muna eftir því að taka vítamín á hverjum degi. Ég gekk úr skugga um að það væri svo auðvelt og skemmtilegt að taka þetta vítamín að þú hlakkaðir til þess á hverjum degi. Ef hárið skortir engin vítamín sérðu árangur fyrr. Ég held að við getum öll verið sammála um að það er fallegt.

 • Hjálpar þér að minnka hárlos
 • Styrkir hár og neglur
 • Viðheldur heilbrigðu og fallegu hári
 • Bætir hársvörðinn þinn
 • Hentar bæði fyrir dömur og herra

Notkun

 • Aðeins 2 stk á dag
 • Til að fá sem bestan árangur mælum við með 3.mánaða skammti.
 • Fyrir 13 + ( fyrir alla, konur, börn og karla ) athugið að geyma þar sem börn ná ekki til.
 • Engin hormón, svo eykur ekki hárvöxt annarstaðar á líkama eða andliti.
 • Meðganga: við mælum með að þið fáið samþykki hjá ykkar ljósmóður eða lækni
 • Brjóstagjöf: við mælum með að þið fáið samþykki hjá ykkar ljósmóður eða lækni
 • Veikindi: við mælum með að þið fáið samþykki hjá ykkar lækni
 • SugarBearHair er án aukaverkana.
 • Við mælum samt með því að skoða innihaldsefnin vel ef þú ert með einhvert óþol eða ofnæmi

SugarBear er hæft til neyslu fyrir alla, ( konur, börn 13+ og karla ) en við ráðleggjum þó að leita ráða hjá lækni ef þú þjáist af einhverjum sjúkdómi, ert undir lögaldri, þunguð eða með barn á brjósti áður en þú notar SugarBearHair.

 

Innihald

Innihald

 • Vegeterian – Cruelty free – Soy free – Gluten free – Dairy free – Gelatin free
SKU: 88032597 Vöruflokkar: ,

Þú gætir einnig haft áhuga á...