Jason e vítamín olía

2.746 kr

Vítamín E andlitsolían styrkir húðina. Hún inniheldur 7 olíur og þar á meðal Black Current, Evening Rose, Macadamia Nut og Borage. Notist á kvöldin til að minnka sýnileika fínna lína og hrukka. Endurnýjandi og nærandi dagkrem.Húðin verður bjartari og líflegri. Hefur einnig græðandi áhrif.

E vítamín olían frá Jason inniheldur 45000 einingar af E vítamíni og veitir húðinni raka og nærir húðina ásamt því að draga úr fínum línum. Hægt er að nota olíuna á allt andlitið eða á þur svæði á líkamanum. Hefur einnig græðandi áhrif. Vegan.

 

Innihald

Tocopheryl Acetate, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil*, Carthamu Tinctorius (Safflower) Seed Oil*, Borago Officinalis Seed Oil, Camellia Sinensis Leaf Oil, Macadamia Ternifolia Seed Oil, Oenothera Biennis (Evening Primrose) Oil, Ribes Nigrum (Black Currant) Seed Oil *Certified Organic Ingredient.

Notkun

Nuddaðu varlega á andit, líkama og hendur.

SKU: 88026630 Vöruflokkar: , ,