Swanson Hár, húð og neglur 60 töflur

1.598 kr

Þessi frábæra vítamínblanda inniheldur lykil B-vítamín ásamt MSM og kísil sem hefur styrkjandi áhrif og hefur komið sérstaklega vel út fyrir neglur.

 

Þessi formúlan frá Swanson er sérstaklega hönnuð með það í huga að viðhalda og næra hár, húð og naglasvæðið en það kemur ekki af sjálfu sér. Með lykil B-vítamínum ásamt MSM og kísil þykkni þá nær þessu formúla að veita góða næringu til þessara svæða.

Notkun

1 tafla tvisvar sinnu á dag með vatni, sem viðbót við fæðu.

Innihald

Innihald

SKU: 88025424 Vöruflokkar: , ,