Ein á dag B12

1.584 kr

B-vítamín eru vatnsleysanleg og því þarf að neyta þeirra reglulega. Sýanókóbalamín (B12) stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. Það stuðlar einnig að eðlilegri myndun rauðra blóðkorna ásamt því að draga úr þreytu og lúa. Ekki skal taka meira af fæðubótarefninu en ráðlagðan neysluskammt. Ekki skal neyta fæðubótarefna í stað fjölbreyttrar fæðu.

Notkun

Ráðlagður neysluskammtur er 1 tafla á dag.

Innihald

Sýanókóbalamín 100 mcg, Fólinsýra 100 mcg, teróýlmónoglutamínsýra, pýridoxhýdróklóríð 5mg

SKU: 88019568 Vöruflokkar: , Tag:

Þú gætir einnig haft áhuga á...

  • Ein á dag D3 2000 a.e.

    1.482 kr

    D-vítamín er fituleysanlegt. Það er nauðsynlegt fyrir vöxt og viðhald beina og gerir líkamanum kleift að nýta kalk og fosfór  betur.  Ekki skal neyta meira af fæðubótarefninu en ráðlagður dagsskammtur segir til um. Ekki skal neyta fæðubótarefna í stað fjölbreyttrar fæðu. Ekki ætlað þeim sem taka lýsi.

    Setja í körfu