Depridix

4.049 kr

Bætiefni gegn depurð og vægu þunglyndi. Depridix er samsett úr völdum vítamínum, jurtum og öðrum virkum efnum sem saman vinna að bættri geðheilsu.

Innihald

Hver tafla af Depridix inniheldur: 100 mg jarnurt (Verbena officinalis). 100 mg rússnesk rót (Acanthopanax senticosus). 65 mg hafrar (Avena sativa). 65 mg humall (Humulus lupulus). 65 mg sítrónumelissa (Melissa officinalis). 35 mg rósmarín (Rosmarinus officinalis). 35 mg isop (Hyssopus officinalis). 1,2 mg B1 vítamín (þíamin). 1,4 mg B2 vítamín (róbóflavin). 16 mg B3 vítamin (níasín). 2,1 mg B6 vítamín (pýridoxín). 4,5 mg B12 vítamín (sýanókóbalamín). 12,5 mg sink-sítrat. 5 mg Q10 (ubiqinon). 150 mg inúlín. 69,80 mg mikrokrystallinsk cellulose. 11,25 mg magnesiumstearat. 11,25 mg silisiumoxid. Taflan inniheldur karma úr eftirfarandi jurtum: Rosa Rugosa, Cymbidium Orchid, Californian Poppy, Speedwell, Yellow Brimstone Butterfly, Yellow Citrine, Rainbow Moonstone og Kunzite.

notkun

1 tafla á morgana og ein í eftimiðdaginn með einu glasi af vatni, hentar ekki barnsahafandi konum eða ungum börnum.

SKU: 88008365 Vöruflokkar: ,