BeautyBear Tan vítamín

3.479 kr

  • Tan vítamín frá Beautybear
  • Gúmmíbangsar með ljúffengu ferskjubragði
  • Innihalda vítamín sem stuðla að fallegri og lengri brúnku
  • Bangsarnir innihalda aðeins náttúruleg bragðefni
  • Bangsarnir eru vegan
  • Engar tilraunir voru gerðar á dýrum við þróun bangsanna
  • Hver krukka inniheldur 60 bangsa

Beta-Carotene styður við eðlilegt viðhald á húð og verndar húðina gegn sólargeislum. Beta-Carotene er forveri A vítamíns, sem þýðir að líkaminn geti breytt því yfir í A vitamin. Þegar einstaklingur tekur inn Beta-Carotene getur manneskjan upplifað “carotenemia” sem þýðir að undirlag húðarinnar fær gylltan lit og manneskjan fær gylltan eða brúnan húðlit.

Acerola eru ber sem finna má í Suðu-Ameríku en þau eru afar C vítamín rík og henta því vel í þessa Tan bangsa. C vítamín hefur meðal annars það hlutverk að tengja saman amínósýrur sem mynda prótein collagen og procollagen.  C vítamín er því bætt í bangsana (í formi Acerola) til þess að stuðla að collagen bindingu og þar með styrkja og viðhalda betur húð.

SKU: 88034267 Vöruflokkar: , ,