THERA°PEARL Augnmaski

2.810 kr

Augnmaskinn er margnota hita- og kælipúði, notist ýmist sem heitur eða kaldur bakstur, augnmaskinn er tilvalinn fyrir t.d.:

  • Þrútin / Þurr / Þreytt augu
  • Höfuðverk / Ennis og kinnholubólgur
  • Ofnæmi

 

 

 

Augnmaskinn er margnota hita- og kælipúði, tilvalin fyrir þrútin augu og augnsvæði, hefur góð áhrif á höfuðverk og ofnæmiseinkenni.

Augnmaskinn er ýmist notaður kaldur eða heitur, hann hefur róandi áhrif á augnsvæðið, hann dregur úr þrota sem getur myndast í kringum augnsvæðið, augnmaskinn hefur t.d. góð áhrif á höfuðverk, þrota í kringum augu og nefstíflu.

Hann dregur jafnvel úr roða og bólgum eftir vax á augabrúnum!

 

 

Notkun

THERA°PEARL púðarnir eru ýmist frystir, hitaðir í potti eða í örbylgjuofni.

THERA°PEARL minnkar verki með 20 mínútna meðferð sem

læknar mæla með.

Kælimeðferð er góð við m.a. bólgum.

Hitameðferð örvar blóðflæði, linar vöðvaverki og krampa.

Innihald