Plant Therapy Anti Age Ilmkjarnaolía 5ml

4.150 kr 3.320 kr

Anti Age blandan er upplögð fyrir húð með fínar línur, litabletti og til að bæta teygjanleika í húð.

Þegar um er að ræða húðina okkar þá vinnur tíminn gegn okkur hvað varðar aldur, en við getum hægt á þessari óumflýjanlegri þróun með því að bera saman öldrun húðar og lífsstíl.

Það var megin ástæðan fyrir því að Plant Therapy ásamt Robert Tisserand fundu samvirka blöndu til að draga úr sýnilegri öldrun húðar!

Þegar um er að ræða húðina okkar þá vinnur tíminn gegn okkur hvað varðar aldur, en við getum hægt á þessari óumflýjanlegri þróun með því að bera saman öldrun húðar og lífsstíl.

Það var megin ástæðan fyrir því að Plant Therapy ásamt Robert Tisserand fundu samvirka blöndu til að draga úr sýnilegri öldrun húðar!

Anti Age Synergy Blend er búin til með 100% hreinum, óþynntum ilmkjarnaolíum,  Palmarosa, Rosalina, Copaiba Balsam, Frankincense serrata, Frankincense Carteri, Sandalwood, Neroli, og Rose Absolute. Þessar frábæru olíur vinna vel saman, draga úr hrukkumyndun og litabreytingum í húð ásamt að auka teygjanleika húðarinnar.

Við getum ekki komið í veg fyrir öldrun húðar, en við erum viss um að hægt er að seinka öldrun húðar þá meðal annars með Anti Age Synergy Blend!

 

Notkun

Til fyrirbyggja og að minnka áhrif öldrunar húðar, blandið 2% lausn (6 dropa í 10 ml) í Grapeseed carrier oil  og berið á húðina að kveldi.

Einnig hægt að bæta nokkrum dropum í ilmefnalaust krem eða lotion og nudda mjúklega inn í húðina.

Anti Age ilmolían notast eingöngu útvortis.

Innihald

Innihald

SKU: 88028918 Vöruflokkar: , , ,

Þú gætir einnig haft áhuga á...

 • Plant Therapy Grapeseed Carrier Oil 473ml

  3.495 kr 2.796 kr

   

  Grapeseed (Greipfræ) burðarolía (e. carrier oil) er kaldpressuð og hreinsuð. Þessi fjölhæfa olía inniheldur fjölmargar nauðsynlegar fitusýrur, rík og silkimjúk áferð hennar dregur meðal annars úr þurrki og pirring í húð.

  Grapeseed olían er ekki skaðleg, lokar ekki svitaholum né veldur útbrotum á húð, hentar öllum húðtegundum.

  Setja í körfu