Plant Therapy Patchouli Ilmkjarnaolía 10ml

1.990 kr 1.592 kr

Patchouli ilmkjarnaolían er mikið notuð í húðvörur, ilmkjarnaolíuna er hægt að blanda í “carrier” olíu til að hjálpa til með hrukkur, ör og aðra húðkvilla.

Patchouli er hægt að blanda í “carrier” olíu til að hjálpa til með hrukkur, ör og aðra húðkvilla.

Patchouli ilmurinn varð frægur á sjöunda áratugnum í Bandaríkjunum sem uppáhalds lykt af ungum menningarmönnum, en  Patchouli hefur verið notað sem ilmur í Asíu um aldir.

Patchouli er best þekkt sem innihaldsefni í húðvörum. Þegar það er bætt við “Carrieer olíu” getur það hjálpað til við að draga úr hrukkum í húð, ör og húðflögn, olían er frábært viðbót við deodorant formúlu fyrir herra.

Ef Patchouli olían er sett í ilmolíudreifara getur  hún hjálpað til við að draga úr taugaspennu og áhyggjum, olían hefur róandi áhrif og er gott að nota við hugleiðslu.

 

 

 

 

Notkun

Patchouli er einnig góð sem viðbót í svitalyktareyði fyrior herra.

Til að losa um taugaspennu og áhyggjur er tilvalið að setja hana í ilmolíudreifara.

Patchouli er einnig góð fyrir hugleiðslu, hefur sefandi áhrif, setjið þá 1 dropa af Patchouli og 1 dropa af Sweet Basil til að ná fókus.

Innihald

Innihald

SKU: 88028972 Vöruflokkar: , , , ,