Tengdar vörur
-
Dr. Organic Clear Skin Treatment Gel 10 ml.
1.568 krÁhrifaríkt gel sem er sérstaklega hannað til að vinna gegn bólum og öðrum vandamálum í húðinni. Gelið inniheldur náttúrulegar ávaxtasýrur (AHAs) og salicyliksýrur en þessi efni vinna sérstaklega vel á bólum og óhreinindum í húðinni. Berist beint á vandamálasvæðið eða bóluna.
-
Dr. Organic Cocoa Butter undraolía 150 ml.
3.546 krEykur raka húðarinnar. Mýkir og nærir húðina. Ilmar af mjúkum og lokkandi kakó ilmi. Hentar vel þurri húð. Notist daglega á líkama, andlit og hár.
-
Purity Unaðsolía 125 ml.
3.407 krÁstarhvetjandi nuddolía fyrir elskendur með unaðslegum ilm. Unaðsolían inniheldur bæði jurtir og ilmkjarnaolíur sem þekktar eru fyrir að hafa kynörvandi eiginleika.
-
Dr. Organic Clear Skin 5 in 1 Cleasing Mask 100 ml.
1.829 krAndlitsmaski sem er tilvalin til að bera á vandamálasvæði eins og bólur og fílapensla.
Maskinn inniheldur blöndu af lífrænum jurtum og plöntum þar á meðal Tea Tree olíu, grape þykkni og kamillu þykkni.
Þessi einstaka blanda inniheldur einnig ávaxtasýrur og salicyliksýrur sem hjálpar til við hreinsun og endurnýjun húðarinnar. Húðinn verður sléttari, hreinni og holur í húðinni minnka. Maskinn er prófaður af húðsjúkdómafræðingum.
-
Dr.Organic Moroccan argan oil húðkrem
2.036 krLíkamskrem sem inniheldur argan olíu, A og E vítamín, andoxunarefni og nauðsynlegar fitusýrur. Argan olía er einstök náttúruleg uppspretta vítamína, andoxunarefna, og nauðsynlegra fitusýra. Kremið er einstök blanda argan olíu og náttúrulegra efna sem saman gera þetta kraftaverkakrem að frábæru kremi sem endurnærir þannig að húðin verður silkimjúk. Kremið hefur ótrúlega virkni og gengur hratt inn í húðina.
-
Purity Herbs Kamillukrem 60 ml.
2.156 krMilt, fituríkt og mjög rakagefandi krem fyrir þurra húð. Gott á þurrkubletti og exem. Virkar mjög róandi á húðina og hentar börnun einstaklega vel.