24 stunda kremið inniheldur lífrænar lækingajurtir, E- vítamín, apríkósukjarnaolíu og rósaolíu sem eru sérstaklega góðar fyrir þroskaða húð. Það inniheldur einnig andoxunarefni sem viðhalda náttúrulegum raka húðar.
Anna Rósa 24 stunda krem 50 ml.
7.721 kr
24 stunda kremið frá Önnu Rósu grasalækni þykir einstaklega rakagefandi og nærandi fyrir venjulega, þurra eða þroskaða húð. Það gengur mjög fljótt inn í húðina og hentar vel bæði kvölds og morgna ásamt því að vera tilvalið undir farða. 24 stunda kremið hefur verið sérstaklega vinsælt á meðal útivistarfólks því það ver húðina gegn veðri og vindum og inniheldur náttúrulega sólarvörn
30 ml.
Innihald
Innihald: Vatn, ólífuolía (Olea europaea), vallhumall* (Achillea millefolium), kamilla* (Matricaria recutita), morgunfrú* (Calendula officinalis),sheasmjör* (Bytyrospermum parkii), kakósmjör* (Theobroma cacao), cetosteryl alcohol, ethoxylated sorbitan ester,apríkósukjarnaolía* (Prunus armeniaca), E-vítamín (tocopherol), phenoxyethanol, benzyl alcohol, potassium sorbate, rósaolía (Rosa damascena), neroli* (Citrus aurantium). *lífrænt