Plant Therapy Clear Again Ilmkjarnaolía 5ml

3.750 kr

Clear Again ilmolían var hönnuð með það í huga að hjálpa við að draga úr óþægindum frá öndunarfærum, einkum vegna tímabila frjókornaofnæmis sem er yfir hásumar, júní-júlí-ágúst, þegar mikið magn frjókorna er í lofti.

 

Notist við óþægindum í öndunarfærum t.d. þegar mikið magn frjókorna er í lofti.  Hentar í ilmolíudreifara heima og að heiman.

Notkun

Gott til að anda að sér yfir daginn og má þá bæta  nokkrum dropum í vasaklút eða innöndunarstauk.   Einnig má útbúa sefandi smyrsl til að nudda á bringuna með því að  bræða einn hluta af býflugnavaxi saman við  fjóra  hluta af kókosolíu. Bæta síðan við 5% lausn af olíunni (15 dropa í 10 ml)

 

Innihald

Innihald

SKU: 88028932 Vöruflokkar: , , , ,