Kyolic Krakka Kyo-Dophilus 60stk.

1.930 kr

Krakka Kyo-Dophilus® hjálpar til við að byggja upp og styðja við heilbrigt ónæmiskerfi.

Hann er mjólkurlaus.

Bragð og lyktarlaus.

 

Þessar bragðgóðu, vanillu-bragðbættu tuggutöflur  hjálpa til við að byggja upp og styðja við heilbrigt ónæmiskerfi. Inntaka á hverjum degi stuðlar að  jafnvægi á starfsemi í þörmum og almennri vellíðan í meltingarvegi.  Við reglulega inntöku veitir þessi blanda jafnvægi í meltingarstarfsemi barnsins.

KYOLIC® Aged Hvítlaukur Extract ™ er vísindalega rannsakaður  í hæsta gæðaflokki og er vel þekktur og vinsæll lyktarlaus hvítlaukur.

Japanska fyrirtækið Wakunaga framleiðir Kyolic Aged Garlic Extract og er leiðandi á sviði vísindarannsókna á eiginleikum hvítlauks. Yfir 750 rannsóknir liggja að baki prófunum á innihaldsefnum  og heilsubætandi eiginleikum hans. Nútíma framleiðslukerfi og nákvæmar gæðaprófanir skila neytendum gæðavöru.

Kyolic tryggir gæði, frá jarðvegi til endanlegrar vöru (soil to shelf). Allt framleiðsluferli Kyolic er undir ströngu gæða eftirliti til að tryggja öryggi og virkni í samræmi við alþjólega gæðastaðla GMP. Fyrirtækið hefur hlotið ISO 9001: 2008 gæðavottun.

Bragð og lyktarlaus.

Notkun

Tyggið 1 töflu með mat.

Fyrir börn yngri en fjögurra ára og ungabörn, myljið ½ töflu og setjið saman við mat eða vökva.

 

Innihald

Innihald

 

SKU: 88030042 Vöruflokkar: ,