Terranova Antioxidant nutrient complex 50 hylki

3.114 kr

Vinnur gegn öldrunaráhrifum. Eflir ónæmiskerfið. Verndar húð og augu.

Sindurefni herja á mannslíkamann á hverjum degi og geta valdið oxun og skemmdum á frumum og vefjum líkamanns. Sindurefni myndast vegna mengunar og ýmissa umhverfisþátta, en einnig við líkamsstarfsemina sjálfa. Það er í raun ómögulegt að forðast oxun af völdum sindurefna, en það er hægt að vinna gegn henni. Terranova hefur hannað einstaka blöndu andoxandi efna og jurta sem vinna á móti skemmdum af völdum sindurefna og geta með því komið í veg fyrir ótímabærar skemmdir á fumum og vefjum.

Antoxidant Nutrient Complex:

  • Kemur í veg fyrir frumuskemmdir og ótímabæra öldrun
  • Vinnur á móti þreytu og orkuleysi
  • Hefur styrkjandi áhrif á ónæmiskerfið
  • Verndar húð og augu
  • Inniheldur frostþurrkaðar lífrænar jurtir
  • Er algjörlega laust við fylliefni, bindiefni og önnur aukaefni
  • Hentar grænmetis- og jurtaætum (Vegan)

 

Það er ýmislegt í lífsstíl fólks sem getur valdið því að þörfin fyrir andoxunarefni eykst. Þar má nefna mikla líkamsrækt eða íþróttaiðkun, álag og streitu, bólgur og sjúkdóma, reykingar og slæmt mataræði.

Með hækkuðum aldri eykst þörfin dyrir andoxandi efni.

Blandan inniheldur þekkta sindurvara eins og C og E vítamín, zink og alfa línólsýru en einnig virka og verðmæta ávexti og ber sem hafa stórkostlega mikla andoxandi virkni.  Sérhönnuð frostþurrkuð jurtablanda tryggir svo hámarks virkni innihaldsefna bætiefnablöndunnar í hverjum mannslíkama, burtséð frá aldri, ástandi og heilsu.

Það þarf einungis 1-2 hylki á dag til að fá fram fullnægjandi virkni.

 

SKU: 88025996 Vöruflokkar: ,