Swanson Shatavari Ayurvedic Female Rejuvenator 120 hylki

2.220 kr

  • Hefðbundin Ayurvedísk jurt sem er sérlega góð fyrir konur eftir tíðahvörf
  • Er talin hjálpleg við að slá á „tilfinningahitann“*
  • Jurtin er gjarnan kölluð spergilrótarkjarni

Í fornum indverskum Ayurveda-fræðum er Shatavari álitin ein veigamesta jurtin fyrir konur. Í þessu forna heilsubótarkerfi er jurtin notuð til að næra æxlunarfæri kvenna og koma jafnvægi á hormónabúskapinn þegar hann byrjar að sveiflast á seinni hluta ævinnar.* Ayurveda skilgreinir shatavari sem „kælandi og sefandi“ efni sem róar „heitu“ tilfinningarnar, svo sem reiði og pirring.*

1 hylki einu sinni til tvisvar á dag

Innihald

Shatavari Root Extract

Notkun

SKU: 88029957 Vöruflokkar: ,