Heilsuver er verslun sem býður meðal annars upp á fjölbreytt úrval lífrænna og náttúrulegra vara,  vítamín og bætiefni, matvörur, snyrtivörur, remedíur, blómadropa, ilmkjarnaolíur, nuddolíur, vefjasölt, hreinlætisvörur svo eitthvað sé nefnt. Við leggjum mikla áherslu á persónulega þjónustu og faglega ráðgjöf.  Lyfjaver er rekstraraðili Heilsuvers, báðar verslanirnar eru undir sama þaki að Suðurlandsbraut 22.

  • Engar vörur í körfunni