VINSÆLAR VÖRUR

 • Swanson Astaxanthin 12mg 30 hylki

  3.995 kr
  • Andoxunarefni í hámarks styrkleika
  • Sótt úr bestu uppsprettu náttúrunnar, örveru Haematococcus pluvialis
  • Fengið með háþróaðri CO2 vinnsluaðferð sem krefst ekki neinna efnafræðilegra leysiefna
  Setja í körfu
 • Probi Mage mjólkursýrugerlar 40 hylki

  3.199 kr

  Probi Mage LP299V® er fæðubótarefni sem inniheldur mjólkursýrugerilinn Lactobacillus plantarum 299v (LP299V®). LP299V® er harðger og hefur eiginleika til að fjölga sér í meltingarvegi og styrkja þar með varnir okkar og draga úr óþægindum tengdum maga og meltingu.

   

  Setja í körfu
 • Better You B12 Boost munnúði 25 ml.

  2.725 kr

  B12 Boost er bragðgóður munnúði sem hentar öllum. B12 vítamín er gríðarlega mikilvægt og gegnir það margvíslegu hlutverki í líkama okkar. Það er m.a. nauðsynlegt fyrir skiptingu frumnanna en rauðu blóðkornin eru í hópi þeirra frumna sem skipta sér oftast og því veldur B12-vítamínskortur blóðleysi.

  Setja í körfu
 • OptiBac For Every Day Extra Stength 30 hylki

  4.979 kr

  OptiBac For every day extra strength inniheldur 20 milljarða af virkum gerlum sem hafa verið kínískt rannsakaðir og valdir sérstaklega í þessa formúlu. Inniheldur m.a. L. Acidophilus NCFM með yfir 75 kínískar rannsóknir. Án prebiotic trefja (FOS).

  Setja í körfu
 • Swanson Bilberry Eyebright Vision Complex 100 hylki

  3.995 kr

  Bilberry Eyebright Vision Complex inniheldur öfluga blöndu jurta sem vinna saman og viðhalda góðri sjón ” Bláber ” sem eru rík af andoxunarefnum ” Eyebright ” sem vinnur gegn bólgum ” Rutin ” sem styrkir æðaveggi og ” Quercetin ” sem er náttúrulegt antihistamin sem vinnur gegn bólgum.

   

  Read more
 • Penzim gel 50ml

  3.760 kr

  Náttúrulegur íslenskur húðáburður með öflugum próteinkljúfandi trypsín-ensímum úr Norður-Atlantshafsþorski. Nærandi, græðandi og rakagefandi áburður sem hefur sefandi áhrif á ýmis óþægindi í húð. Penzim er gott á heilsuna – gott á allskonar – gott á þig!

  Setja í körfu

VÖRUR Á TILBOÐI

Something is wrong.
Instagram token error.
 • Engar vörur í körfunni