VINSÆLAR VÖRUR

 • Plant Therapy Rapid Relief Ilmkjarnaolía 10ml

  2.990 kr

  Rapid Relief ilmkjarnaolían veitir vellíðan og slökun.

  Rapid Relief veitir hita og eykur blóðflæðið, hún er notuð í nuddolíur, krem, nuddkrem og bakstra til að draga úr ónotum.

   

   

  Setja í körfu
 • OptiBac For Every Day Extra Stength 30 hylki

  4.979 kr

  OptiBac For every day extra strength inniheldur 20 milljarða af virkum gerlum sem hafa verið kínískt rannsakaðir og valdir sérstaklega í þessa formúlu. Inniheldur m.a. L. Acidophilus NCFM með yfir 75 kínískar rannsóknir. Án prebiotic trefja (FOS).

  Setja í körfu
 • BENECTA 60 hylki

  5.399 kr

  Benecta™ er fæðubótarefni sem hjálpar líkamanum að vinna úr bólgum og styður við uppbyggingu vefja. Með daglegri inntöku Benecta™ má draga úr bólgum og þeim óþægindum sem þær kunna að valda. Jafnframt stuðlar Benecta™ að endurnýjun vefja (s.s. brjósks, sina og beina) og hjálpar þannig til við að viðhalda heilbrigðu stoðkerfi.

  Setja í körfu
 • Natures Aid Rauðrófuduft 60 hylki

  2.270 kr

  Lífrænt rauðrófuduft frá Natures Aid hefur slegið í gegn á Íslandi og hefur þetta bætiefni hjálpað fjölmörgum sem kljást t.d. við of háan blóðþrýsting, hand- og fótkulda og of hátt kólesteról.  Íþróttafólk er einnig mjög hrifið af efninu vegna æðavíkkandi áhrifa en það hjálpar til við súrefnisflutning í blóðinu og eykur þannig snerpu, orku og úthald.

  Setja í körfu
 • Swanson Superior Herbs Boswellia Serrata 120 hylki

  1.916 kr
  • Frábær næring fyrir liðina
  • Hvert hylki inniheldur 200 mg af kjarna úr Boswellin Boswellia serrata, í staðlaðri blöndu sem er 70% lífrænar sýrur og 20% Boswellic-sýra
  • Í hverju hylki eru einnig 300 mg af jurtadufti sem stuðla að góðu ásigkomulagi liðanna í daglegu amstri*
  Setja í körfu
 • Swanson Inositol 650mg 100 hylki

  2.220 kr
  • B-vítamínskylt næringarefni sem er nauðsynlegt til að mynda frumuhimnur*
  • Nauðsynlegt fyrir heilbrigða starfsemi taugaboðefna*
  • Vinsæll valkostur til að efla andlega og tilfinningalega heilsu*
  Setja í körfu

VÖRUR Á TILBOÐI

Something is wrong.
Instagram token error.
 • Engar vörur í körfunni