Öll finnum við einhvern tímann á lífsleiðinni hversu mikilvægt það er að innbyrða holla fæðu samhliða reglulegri hreyfingu. Þetta tvennt helst í hendur og eykur vellíðan og lífsgæði okkar.
Hreyfing í alls kyns formi er nauðsynleg, bæði fyrir vöðva & liði sem og líkama og sál.
Ómega-3 fitusýrur eru meðal annarra bætiefna mjög góð viðbót til hjálpar stirðum og aumum liðum sem og að viðhalda heilbrigði þeirra.
Heilsuver er með mikið úrval af vítamínum & bætiefnum fyrir vöðva og liði.
Heilsuráðgjafinn hjá Heilsuveri tekur vel á móti þér.