Kyolic

Kyolic hvítlaukurinn – „fyrir Hjartaheilsu“

 

Kyolic fæðubótarefnið þekkja margir Íslendingar af góðu enda hefur það verið til á Íslenskum markaði í áraraðir. Kyolic er í hæsta gæðaflokki og er vel þekktur og vinsæll lyktarlaus hvítlaukur. Kyolic fæðubótarefnin eru unnin úr lífrænum lyktarlausum hvítlauk og eru ein af mest rannsökuðu fæðubótarefnum sem fást.

 

Hjartað

Hjartað dælir um 5 lítra af blóði á hverri mínútu um líkama okkar, hjartað í fullorðnum manneskju er á stærð við krepptan hnefa og má segja að sé hin fullkomin smíði sem mynduð er af kraftaverki einu. Þitt frábæra hjarta slær og slær, og lífið gengur sinn vanagang.

 

KYOLIC® Aged Garlic Extract ™  inniheldur 100% lífrænan hvítlauk sem býður upp á nokkrar vinsælar blöndur sem meðal annars styðja við og styrkja

  • Eðlilega starfsemi hjarta-og æðakerfisins
  • Eðlilegkólesteról gildi
  • Eðlilegan blóðsykur
  • Ónæmiskerfið

 

Lyktarlaus hvítlaukur með góð áhrif

Kyolic er framleiddur úr Aged Garlic Extract ™ sem japanskir vísindamenn hafa þróað með ákveðinni tækni þar sem lífrænn hvítlaukur er geymdur í köldum loftþéttum stáltönkum í 18-20 mánuði, á þeim tíma þá umbreytist hvítlaukurinn. Brennisteinssambönd sem valda einkennandi lykt hvítlauks og ertingu magaslímhúðar hverfa á sama tíma og virkni hvítlauksins eykst. Það þýðir að Kyolic inniheldur mild, áhrifarík og stöðug brennisteinssambönd – virk efni sem líkaminn frásogar auðveldlega og nýtur góðs af.

 

Þökk sé háum styrkleika, inniheldur hvert hylki af Kyolic jafn mikið af virkum efnum og þrír hvítlauksgeirar. Það er ástæðan fyrir því hversu stóra þýðingu Kyolic hefur fyrir hjarta og æðakerfið ásamt ónæmiskerfinu. Það er einmitt þess vegna sem Kyolic er allt annað en hefðbundinn hvítlaukur.

Kyolic er framleitt af japanska fyrirtækinu Wakunaga, sem tryggir vörumerkinu gæði, frá jarðvegi til endanlegrar vöru (soil to shelf). Allt framleiðsluferli Kyolic er undir ströngu gæðaeftirliti til að tryggja öryggi og virkni í samræmi við alþjólega gæðastaðla GMP.  Wakunaga hefur hlotið ISO 9001: 2008 gæðavottun.

 

Eitt mest rannsakaða fæðubótarefnið

Hingað til hafa um 750 klínískar rannsóknir og vísindarannsóknir verið birtar að baki prófunum á innihaldsefnum  og heilsubætandi eiginleikum Kyolic. Rannsóknir eru í gangi og nýjar rannsóknir eru birtar samfellt. Nútíma framleiðslukerfi og nákvæmar gæðaprófanir skila neytendum gæðavörum.

Allt framleiðsluferli á Kyolic er undir ströngu gæðaeftirliti til að tryggja öryggi og virkni í samræmi við alþjólega gæðastaðla GMP.

 

Vinsælustu tegundirnar

Vinsælustu tegundirnar í Kyolic fjölskyldunni hafa hver um sig verið þróuð með ákveðna virkni í huga.

 

  • Kyolic Cardiocascular er hreinn hvítlaukur sem styður við og styrkir eðlilega starfsemi hjarta-og æðakerfisins og styður við ónæmiskerfið.
  • Kyolic Lechitin inniheldur einnig Lecithin, sem styður við eðlileg kólesteról gildi, heilbrigt hjarta-og æðakerfi og styður við ónæmiskerfið.
  • Kyolic Curcumin, Curcumin er lykillinn í kryddinu “Túrmerik”, Curcumin er andoxunarríkt bætiefni sem hefur lengi verið notað. Þetta er samverkandi blanda af 100% lífrænu hvítlauks extract ásamt Meriva® Turmeric Complex sem er einkaleyfisblanda, hún saman stendur af Curcumin og Phosphatidylcholine, sem veitir hámarksupptöku og nýtingu næringarefna úr fæðunni.

Kyolic er 100% lífrænn og, lyktarlaus og fer vel í maga.

Elskaðu hjarta þitt og fáðu þér Kyolic!

 

 

 

___ ___

  • _______ _o______o_ _____
  • _________ ______- __ ________
  • Engar vörur í körfunni