Konur & Karlar

Líkaminn okkar er stöðugt að breytast, bæði hjá konum og körlum.

  • Konur eiga það til að finna fyrir óþægindum sökum fyrirtíðaspennu, tíðahvarfa, beinþynningu, þvagleka og þurrki í leggöngum á mismunandi stigum lífssins.
  • Karlmenn eiga sumir í vandræðum með ristruflanir, tíð þvaglát eða blöðruhálskirtil.
  • Áttu von á barni?
  • Ertu með sérþarfir?

Hjá Heilsuveri finnur þú úrval af vítamínum & bætiefnum sem geta hjálpað til á náttúrulegan hátt við að létta á ýmsum kvillum sem meðal annars eru nefndir hér að ofan, heilsuráðgjafinn hjá Heilsuveri tekur vel á móti þér.

 

 

 

 

  • Engar vörur í körfunni