Hjarta- og æðakerfi

Heilbrigt líferni er það allra mikilvægasta til að stuðla að heilbrigðu hjarta og æðakerfi. Með því að stunda heilsurækt, dregur það úr streitu og stuðlar að heilbrigðu líferni, það getur komið í veg fyrir neikvæð áhrif á hjartað.

Ómega-3 fitusýrurnar (EPA og DHA) geta einnig hjálpað og stuðlað að heilbrigðu hjarta- og æðakerfi.

Hjá Heilsuveri finnur þú meðal annars, Ómega 3 fitusýrur (EPA og DHA), Lýsi, Krill olíu og öll þau helstu vítamín & bætiefni sem hafa áhrif á hjarta- og æðakerfið.

Heilsuráðgjafinn hjá Heilsuveri tekur vel á móti þér.

 

  • Engar vörur í körfunni