Fyrir barnið

Þegar kemur að því að velja vörur fyrir börnin okkar þá skiptir máli að varan sé góð og rétt vottuð.   Heilsuver er með úrval af góðum vörum sem eru sérstaklega ætluð börnum. Vítamín og bætiefni, lýsi, ómega fitusýrur, meltingagerla, húðvörur og ilmkjarnaolíur.

Heilsuver verslar meðal annars með Swanson fjölvítamín fyrir barnið,  Krakka Kyo-Dophilus®, sem hjálpar til við að byggja upp og styðja við heilbrigt ónæmiskerfi. Plant Therapy, nýjung í ilmkjarnaolíum, sérstaklega sniðin fyrir börn og Naturalia húðvörur. Thera Pearl kæli & hita púðar fyrir “meiddið” en það er gott á marbletti, bólgur, höfuðverk og/eða flugnabit, alveg upplagt til að eiga á heimilinu.

 

  • Engar vörur í körfunni