Æfingar & sport

Mannslíkamanum er ætluð regluleg hreyfing, hollt mataræði og góður svefn, ásamt vítamínum og bætiefnum. Með samspili þessara þátta má uppskera andlega og líkamlega vellíðan.

Þeir sem stunda reglulega líkamsrækt ættu að huga vel að hollu mataræði, það er mikilvægt samhliða reglulegri og markvissri hreyfingu. Þannig má ná settum markmiðum og sjá árangur.

Í Heilsuveri getur þú fengið faglega og persónulega ráðgjöf um vítamín og bætiefni sérsniðna að þér.

  • Engar vörur í körfunni