VINSÆLAR VÖRUR

VÖRUR Á TILBOÐSVERÐI

 • Bio-Oil Náttúruleg olía 200ml

  3.064 kr

  Bio oil Natural er 100% náttúruleg húðolía sem inniheldur öfluga samsetningu af ýmsum náttúrulegum olíum sem klínískar rannsóknir hafa sýnt fram á að bæti ásýnd öra og húðslita.

  Setja í körfu
 • Morning Sickness Blend

  3.985 kr

  Morning Sickness Blend er samsett blanda af jurtum sem dregur úr morgunógleði. Bragð og lyktarlaus hylki sem henta fyrir vegan. Inniheldur einungis náttúruleg innihalsefni.

  • Hjálpar til að draga úr ógleði á meðgöngu
  • Róa meltingatruflanir og brjóstviða.
  • Getur hjálpa til við að koma í veg fyrir ógleði hvaða tíma dags sem er.
  Setja í körfu
 • Ein á dag Fjölvítamín án A og D

  1.930 kr

  Ein á dag inniheldur flest þau vítamín og málmsölt sem líkaminn þarfnast, nema A og D vítamín. Ekki skal taka meira af fæðubótarefninu en ráðlagðan neysluskammt. Ekki skal neyta fæðubótarefna í stað fjölbreyttrar fæðu. Fyrir fullorðna sem taka lýsi Fjölvítamín með málmsöltum.

  Setja í körfu
 • Motherlove organic C-section krem

  3.162 kr

  Motherlove organic C-section kremið hjálpar að lágmarka ör eftir keisaraskurð ásamt því að græða og næra húðina með náttúrulegum og bakteríudrepandi jurtum.
  Inniheldur m.a. Calendula blómið sem sótthreinsar og hjálpar húðinni að endurnýja sig.  Inniheldur einungis náttúruleg innihaldsefni.

  • Bakteríudrepandi og róandi krem sem borið er á ör eftir keisarafæðingu.
  • Hjálpar til við að stuðla að bata
  • Dregur úr uppbyggingu örvefja
  • Hjálpar til við að lágmarka ör
  Setja í körfu
 • Eylíf Smoother Skin & Hair 90hylki

  3.796 kr

  Mýkir húðina og hárið (Kollagen, Astaxanthin, GeoSilica, Bíótín, Sink, Kopar, Selen, Joð, A & B2 vítamín) Styrkir neglur og bandvef (Kollagen, GeoSilica, Sink, Selen, C vítamín) Bætir líðan og hjálpar til við endurheimt (Kollagen, Astaxanthin, Bíótín, C. B2 & B6 vítamín, Sink, Joð)

  Setja í körfu
 • Motherlove Morning Sickness Blend 60stk

  3.984 kr

  Samsett blanda af jurtum sem dregur úr morgunógleði. Bragð og lyktarlaus hylki sem henta fyrir vegan. – Hjálpar til að draga úr ógleði á meðgöngu – Róa meltingatruflanir og brjóstviða.

  Setja í körfu
 • Eylíf Active JOINTS 90 hylki

  3.796 kr

  Virkar vel á auma liði. Vinnur vel á bólgnum og aumum  liðum. Styrkir beinin, byggir upp beinvef. Eykur orku og þrek og styttir tímann í endurheimt. Öflugt andoxunarefni (góð vörn fyrir frumur líkamans). Styrkir meltinguna og kemur jafnvægi á hana. Gott fyrir húðina, hárið og blóðrásina.

  Setja í körfu
 • Ein á dag E vítamín

  1.579 kr

  E-vítamín stuðlar að því að verja frumur fyrir oxunarálagi. E-vítamín er fituleysanlegt vítamín. Ekki skal neyta meira af fæðurbótarefninu en ráðlagður neysluskammtur segir til um. Ekki skal neyta fæðurbótaefna í stað fjölbreyttrar fæðu. Fyrir eldri en 12 ára.

  Setja í körfu
 • Eylíf Happier Guts

  3.752 kr

  Öflug bland fyrir meltinguna og við meltingatruflunum. Góð næring fyrir þarmaflóruna. Verndar beinin og mýkir húðina. Góð steinefnaviðbót, kalkþörungarnir innihalda 74 stein og snefilefni frá náttúrunnar hendi.

  Setja í körfu
 • Ein á dag sterkt C

  1.057 kr

  C-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins. C-vítamín stuðlar einnig að eðlilegri myndun kollagens fyrir eðlilega starfsemi húðar, tanna, beina og brjósks. Það eykur upptöku járns og stuðlar að því að draga úr þreytu og lúa. Ekki skal taka meira af fæðubótarefninu en ráðlagðan neysluskammt. Ekki skal neyta fæðubótarefna í stað fjölbreyttrar fæðu.

  Setja í körfu

 Heilsuver á instagram

Something is wrong.
Instagram token error.
Fylgja á Instagram
Sjá meira